Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps mun halda opinn kynningarfund skv. 4. mgr., 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir íbúa og aðra hagsmunaaðila á tillögu að deiliskipulagi fyrir Höfða og umhverfi Ytrivoga. Kynningarfundurinn verður haldinn í Skjólbrekku mánudaginn 21. september 2020 klukkan 16:00 – 18:00.

Höfði í Mývatnssveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum Norðurlands og er víðfrægur m.a. vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn.

Í deiliskipulaginu er sérstök áhersla lögð á að allar framkvæmdir falli vel að umhverfinu og einstökum staðháttum svæðisins. Deiliskráning forminja hefur verið gerð fyrir skipulagssvæðið og er sú skráning ein af meginforsendum deiliskipulagsins. Lögð er rík áhersla á að þær framkvæmdir sem gert verður ráð fyrir, muni ekki raska þeim fornminjum sem eru innan svæðisins.

Tillagan verður einnig aðgengilegar á heimasíðu Skútustaðahrepps:  www.skutustadahreppur.is undir:  Skipulagsauglýsingar (hnappur á forsíðu) sem og á skrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi 6. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.

Guðjón Vésteinsson,

skipulagsfulltrúi

gudjon@skutustadahreppur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021