Ađstođ viđ frumkvöđla í Skjólbrekku á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Framundan er umsóknarfrestur í Matvælasjóð (21. september). Sjóðurinn er nýr af nálinni og er heildarfjárhæð hans 500 milljónir. Til að auðvelda frumkvöðlum svæðisins gerð umsókna mun Nýsköpun í norðri (samstarfsverkefni Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar) bjóða upp á aðstoð við frumkvöðla um gerð umsókna í Skjólbrekku næstkomandi miðvikudag frá 14-20. Ekki hika við að mæta ef þú hefur hugmynd sem getur stutt við framþróun innan svæðisins!

 

Frumkvöðlum er jafnframt bent á að frestur til að sækja um skattafrádrátt vegna nýsköpunarverkefna rennur út 1. október. Sjá nánar á vef hér (Skatturinn) og á vef Rannís.

 

Nánari upplýsingar um Matvælasjóð


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020