Ađstođ viđ frumkvöđla í Skjólbrekku á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Framundan er umsóknarfrestur í Matvælasjóð (21. september). Sjóðurinn er nýr af nálinni og er heildarfjárhæð hans 500 milljónir. Til að auðvelda frumkvöðlum svæðisins gerð umsókna mun Nýsköpun í norðri (samstarfsverkefni Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar) bjóða upp á aðstoð við frumkvöðla um gerð umsókna í Skjólbrekku næstkomandi miðvikudag frá 14-20. Ekki hika við að mæta ef þú hefur hugmynd sem getur stutt við framþróun innan svæðisins!

 

Frumkvöðlum er jafnframt bent á að frestur til að sækja um skattafrádrátt vegna nýsköpunarverkefna rennur út 1. október. Sjá nánar á vef hér (Skatturinn) og á vef Rannís.

 

Nánari upplýsingar um Matvælasjóð


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 21. september 2021

Hreinsum til í sveitinni okkar!

Fréttir / 20. september 2021

66. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2021

Kosningar

Fréttir / 13. september 2021

Umhverfisverđlaun 2021

Stjórnsýsla / 24. ágúst 2021

Teikningar á map.is

Fréttir / 23. ágúst 2021

64. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 17. ágúst 2021

FRISBÝGOLF !

Fréttir / 19. júlí 2021

Sumarfrí á hreppsskrifstofu

Fréttir / 12. júlí 2021

Hvernig er hćgt ađ auka vellíđan ?

Fréttir / 1. júlí 2021

Frćđsluganga

Fréttir / 23. júní 2021

Frćđsluganga í Dimmuborgum

Fréttir / 21. júní 2021

63. fundur sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Grunnskólakennari

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Veturinn nálgast- tćming rotţróa

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

 • Fréttir
 • 10. september 2021

Sveitarstjórnarfundur í Skjólbrekku

 • Fréttir
 • 7. september 2021

 • Fréttir
 • 6. september 2021

Gróđursetning viđ Villingafjalli

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2021

Frá skrifstofu Skútustađarepps

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2021