19. fundur

 • Velferđar- og menningarmálanefnd
 • 3. september 2020

Fundargerð

19. fundur velferðar- og menningarmálanefndar, 1. september 2020, kl.  15:00.

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður, Dagbjört Bjarnadóttir varaformaður, Kristinn Björn Haraldsson, aðalmaður og Jóhanna Njálsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður

 

Dagskrá:

 1. Mývetningur – vetrarstarf 1909002

Kristinn Haraldsson formaður Mývetnings fór yfir vetrarstarf íþrótta- og ungmennafélagsins. Mývetningur mun einnig aðstoða við frístund hjá Reykjahlíðarskóla.

Nefndin lýsir yfir ánægju með flotta vetrardagskrá og þær fjölbreyttu æfingar sem verða í boði.

 

 1. Félagsstarf eldri borgara 2020-2021 2008042

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir fór fyrir yfir fyrirhugað félagsstarf eldri borgara veturinn 2020-2021. Starfið verður með hefðbundnu sniði; Ásta Price og Þórdís Jónsdóttir hafa umsjón með því og fyrirhugað er að hefja starf í október.

 

 1. Skútustaðahreppur: Hamingja sveitunga 1808046

Dagbjört Bjarnadóttir fór yfir stöðu verkefnis og hvað er framundan. Vinnufundur er fyrirhugaður á næstu dögum.

 

 1. Bókasafnið – staða eftir sumarið

Vel hefur gengið í sumar við skráningu í Gegni og er skráning langt komin. Nefndin leggur til að skráning verði kláruð og formanni falið að finna leiðir til þess.  

 

 1. Fyrirkomulag á nefndarstarfi vetrarins

Formaður nefndar fór yfir breytingar á nefndarstarfi. Formanni falið að ræða við oddvita.

 

Fundi slitið kl. 16:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020