18. fundur

 • Skóla- og félagsmálanefnd
 • 26. ágúst 2020

Fundargerð

18. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,

 19. ágúst 2020, kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Arnar Halldórsson aðalmaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Helgi Héðinsson oddviti. Jafnframt sátu fundinn Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri, Auður Jónsdóttir, fulltrúi kennara og Edda Hrund Guðmundsóttir (mál 1-5)  fulltrúi foreldra grunnskóla og Garðar Finnsson (mál 5-6) fulltrúi foreldra leikskóla.

Fundargerð ritaði:  Helgi Héðinsson, oddviti.

Dagskrá:

1.

Reykjahlíðarskóli - Skólabyrjun - 1908017

 

Skólastjóri fór yfir stöðu mála fyrir skólabyrjun Reykjahlíðarskóla. Skólinn verður settur þann 24. ágúst

Skólinn byrjar mánudaginn 24. ágúst. Foreldrum 1. bekkinga verður boðið í skólann en aðrir foreldrar koma ekki. Foreldrar fá upplýsingar í tölvupósti til sín.
Nemendur verða 39 í upphafi og fækkar um miðjan september  niður í 37.
Sund á Laugum verður dagana 31. ágúst til 3. september. Því miður varð breyting vegna hreingerninga á sundlauginni og við þurfum að hafa sundið á einni viku.
Það þarf að takmarka heimsóknir í skólann eins og hægt er vegna COVID.
Við erum að taka upp nýja kennsluhætti sem voru kynntir á síðasta skólanefndarfundi, hæfnimiðað og samþætt nám.

Í vetur verður einn skólabíll sem keyrir úr Baldursheimi í Reykjahlíð, sunnan Mývatns. Skipulagsfulltrúi kom inn á fundinn og fór yfir framkvæmdir sumarsins. M.a. hefur verið skipt um þak skólans.

 

2.

Reykjahlíðarskóli: Starfsmannamál - 1705004

 

Skólastjóri fór yfir stöðu starfsmannamála fyrir veturinn.

Verið er að gera ráðningarsamninga fyrir nýja starfsmenn. Það hefur tekist að ráða í allar stöður sem þarf. Skólastjórnun er 1 staða. Kennarastöður eru um 6 miðað við fullt starf sem 7 kennarar og 3  stundakennarar sinna. Stuðningsfulltrúar eru 1,8 stöður. Skólaliðar og húsverðir 2 stöður og 1,6 í eldhúsi.

Rætt um aðgengismál að skólanum og umferðaröryggi. Ákveðið að áfram verði sinnt gangbrautavörslu við Hlíðaveg.

Nefndin lýsir ánægju sinni með að tekist hafi að ráða í allar stöður fyrir veturinn.

 

3.

Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

 

Skólastjóri fór yfir stöðu umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar. Samið var við Tröppu ehf. um umsjón og eftirfylgni umbótaáætlunarinnar. Vinnan gengur samkvæmt áætlun. Samningur við Tröppu hefur verið uppfærður.

Í júní var sjálfsmatsskýrsla gerð og verður hún lögð fyrir skólaráðið og svo skólanefnd. Einnig var gert mat á starfsáætlun siðasta skólaárs og byrjað á nýrri starfsáætlun fyrir næsta skólaár.

 

4.

Tónlistarskóli Skólastarf – 1801014

 

Stefán Jakobsson hefur verið ráðinn í 100% starf við tónlistarskólann. Hann mun einnig sjá um tónlistarkennsluna í grunnskólanum. Fyrsta mánuðinn verður skoðaðhvað hentar best og skoðað hvar áhugi nemenda liggur. Um þróunarverkefni er að ræða og framhaldið verður skipulagt eftir þá reynslu.

Nefndin lýsir ánægju sinni með ráðningu Stefáns.

 

5.

Útikennslusvæði leik- og grunnskóla - 1902023

 

Formaður fór yfir stöðuna á útikennslusvæði leik- og grunnskóla.

 

6.

Leikskólinn Ylur: Starfsmannamál - 1702015

 

Leikskólastjóri fór yfir starfsmannamál fyrir veturinn. Útlit er fyrir að 18 börn verði á leikskólum í vetur. Um er að ræða verulega fækkun frá síðasta ári, en þá voru 27 börn á leikskólanum.

Farið almennt yfir þá stöðu sem er uppi og komandi vetur.  

 

Fundi slitið kl. 12:03.

Alma Dröfn Benediktsdóttir

Arnar Halldórsson

Þuríður Pétursdóttir

Sylvía Ósk Sigurðardóttir

Helgi Arnar Alfreðsson

Helgi Héðinsson

 

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 22. september 2020

19. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Nýjustu fréttir

49. fundur

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Athugiđ- Bókasafn Mývatnssveitar

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2020