Síđasti sveitarstjórapistillinn - Nr. 76 - 10. júní 2020

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Kæru Mývetningar um land allt. Þá er komið að síðasta sveitastjórapistli mínum sem er nr. 76 í röðinni og sem kemur út í dag 10. júní 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Alls hafa pistlarnir fyllt um 400 bls. og ætlaðir að vera liður í upplýsingagjöf sveitarfélagsins til Mývetninga auk annarra áhugasamra. Þakka góðar viðtökur við pistlinum.  

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um:

 • Skútustaðahreppur fær Jafnlaunavottun.
 • Nýr sveitarstjóri ráðinn.
 • Ungmennaráð fundaði með sveitarstjórn.
 • Sögulegir samningar við landeigendur.
 • Skýrsla sundlaugarnefndar lögð fram.
 • Reykjahlíðarskóla slitið.
 • Og margt fleira.

Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 76 - 10. júní 2020


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020