Engin 17. júní hátíđarhöld í ár og 50 ára afmćlis miđkvíslarsprengingar frestađ

  • Fréttir
  • 5. júní 2020

Velferðar- og menningarmálanefnd hefur ákveðið í samráði við Kvenfélag Mývatnssveitar að engin 17. júní hátíðarhöld verði í ár. Er það varúðarráðstöfun vegna Covid-19 faraldursins.

Jafnframt hefur undirbúningsnefnd tekið þá ákvörðun að fresta hátíðarhöldum í tilefni þess að í ágúst eru liðin 50 ár frá sprengingu miðkvíslarstíflu. Stefnt er að því að fresta hátíðarhöldum til næstu páska.


Deildu ţessari frétt