Ertu í framhaldsskóla- eđa háskólanámi og vantar sumarvinnu?

 • Fréttir
 • 18. maí 2020

Skútustaðahreppur auglýsir til umsóknar sumarstörf námsmanna sem styrkt eru af Vinnumálastofnun. Um eru að ræða störf m.a. við áhaldahús við slátt og ýmis umhverfis- og viðhaldsverkefni, á hreppsskrifstofu og bóksafni og fleira og gæti farið eftir áhugasviði umsækjanda.

 • Skilyrði eru að umsækjandi sé 18 ára á árinu eða eldri, sé í námi í framhaldsskóla eða háskóla og sé á milli anna í námi og sé  skráður í nám að hausti.
 • Ráðningatímabil er sveigjanlegt en getur verið 2-3 mánuðir á tímabilinu júní, júlí og ágúst.
 • Umsóknarfrestur er til og með 27. maí n.k.

Umsóknum skal skilað á netfangið skutustadahreppur@skutustadahreppur.is og er skilyrði að eftirfarandi upplýsingar fylgi með:

 • Nafn:
 • Kennitala:
 • Sími:
 • Netfang:
 • Nám og skóli:
 • Ráðningatímabil:
 • Skráningarstaðfesting um nám á haustönn skal fylgja með.

Nánari upplýsingar eru veittar á hreppsskrifstofu eða á netfanginu skutustadahreppur@skutustadahreppur.is

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. maí 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

Fréttir / 20. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar