Ingi Ţór hćttir eftir 44 ár - Dađi tekur viđ

  • Fréttir
  • 18. maí 2020

Ingi Þór Yngvason lætur af störfum um næstu mánaðarmót sem grenjaskytta sveitarfélagsins eftir 44 ára starf. Sveitarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum skipa Daða Lange Friðriksson sem grenjaskyttu í stað Inga. Þeir félagar hittust á fundi með sveitarstjóra í morgun þar sem var verið að skipuleggja yfirfærsluna og framhaldið og var myndin tekin af því tilefni.

Sveitarstjórn bókaði á fundi sínum þakklæti til Inga Þórs fyrir ómetanlegt og fórnfúst starf sem hann hefur unnið við meindýra- og vargeyðingu í sveitarfélaginu um áratugaskeið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. maí 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

Fréttir / 20. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar