Landeigendakönnun vegna endurskođunar ađalskipulags Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 13. maí 2020

Skútustaðahreppur hefur hafið endurskoðun aðalskipulags Skútustaðahrepps í samvinnu við Alta. Hluti af þeirri vinnu er landeigendakönnun þar sem landeigendur Skútustaðahrepps geta komið á framfæri mögulegum áformum innan sinna jarða sem kalla á aðalskipulagsbreytingar eða ef eitthvað er að þeirra mati úrelt og þarfnast lagfæringar.

Landeigendur geta svarað könnuninni á síðunni

https://sites.google.com/alta.is/landeigendur/home

Könnunin er auglýst í Húsöndinni auk þess að vera aðgengileg af síðu Skútustaðahrepps, www.skutustadahreppur.is

Ef einhverjir landeigendur í sveitarfélaginu hafa ekki aðgengi að tölvu má hafa samband við Guðjón Vésteinsson á skrifstofu Skútustaðahrepps í síma 464-6660 til að fá könnunina senda á pappírsformi eða svara könnuninni í gegnum síma.

Við hvetjum alla til að taka þátt og koma sínum skoðunum á framfæri.

Könnuninni verður hægt að svara til 05.06.2020.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 16. júní 2021

Auglýsing um sumarstarf

Fréttir / 9. júní 2021

Hunda- og kattahald í Skútustađahreppi

Fréttir / 2. júní 2021

Frjálsar íţróttir í sumar.

Fréttir / 24. maí 2021

61. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 10. maí 2021

60. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 3. maí 2021

Bokashi- experimental project!

Fréttir / 3. maí 2021

Bokashi- Tilraunaverkefni- Vertu međ !

Fréttir / 29. apríl 2021

Nýr skólastjóri í Skútustađahreppi

Fréttir / 28. apríl 2021

HAMINGJA OG VELLÍĐAN Í MÝVATNSSVEIT

Fréttir / 26. apríl 2021

59. fundur sveitarstjórnar

Fréttir / 14. apríl 2021

Skokk- og gönguhópur Mývatnssveitar.

Fréttir / 13. apríl 2021

ÍMS opnar á fimmtudaginn 15. apríl

Fréttir / 13. apríl 2021

Menningarverđlaun Skútustađahrepps 2021

Fréttir / 13. apríl 2021

Hakkaţon um helgina

Nýjustu fréttir

Leikskólinn Ylur

 • Fréttir
 • 10. júní 2021

62. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 7. júní 2021

Takk fyrir hjálpina !

 • Fréttir
 • 2. júní 2021

Auglýsing skipulagslýsingar

 • Fréttir
 • 21. maí 2021

PLOKKHÁTÍĐ 2021

 • Fréttir
 • 11. maí 2021