Samfélagssáttmálinn orđinn ađ veruleika

 • Fréttir
 • 11. maí 2020

Í lok apríl lagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, til að þjóðin geri með sér nokkurs konar samfélagssáttmála í næstu skrefum baráttunnar gegn kórónuveirunni.

Í slíkum samfélagssáttmála yrði samkomulag um að stunda handþvott, nota handspritt, þrífa sameiginlega snertifleti, virða tveggja metra mannhelgi, vera heima ef fólk finnur fyrir veikindum, veita áfram mikilvæga heilbrigðisþjónustu og taka sýni og beita sóttkví ef með þurfi. Einnig þurfi að miðla upplýsingum, fylgjast með traustum ritstýrðum fréttamiðlum og vera skilningsrík gagnvart þeim sem misstíga sig og leiðbeina á kurteisan hátt um að vanda sig betur.

Umfram allt að vera góð hvert við annað og passa okkur að skilja engan útundan. Sameiginlegt verkefni sé að koma lífinu aftur í rétt horf.

Nú hefur þessi samfélagssáttmáli litið dagsins ljós og er settur saman af upplýsingahópi almannavarna. Við viljum auðvitað að hann fari sem víðast því núna er samtakamáttur þjóðarinnar í að standa sína plikt það sem skiptir máli. 

Við erum öll almannavarnir - og verðum það áfram. 

Hérna má nálgast samfélagssáttmálann


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020