Sveitarstjórapistill nr. 73 kominn út - 24. apríl 2020

  • Fréttir
  • 24. apríl 2020

Sveitarstjórapistill nr. 73 er kominn út í dag 24. apríl í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var á miðvikudaginn.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um um stöðuna á verndar- og viðspyrnuaðgerðum sveitarstjórnar og uppfærðri sviðsmyndagreiningu, sveitarstjórn samþykkti viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,4 m.kr. m.a. vegna nýframkvæmda og jafnframt að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna viðhalds- og nýframkvæmda í ljósi fyrirsjáanlegs verulegs tekjusamdráttar, starfsemi sveitarfélagsins hefur gengið vel í Covid-19 faraldrinum, fjarkaffispjall sveitarstjóra tókst vel, við erum ein liðsheild, vinna starfshópa og íbúafundir vegna sameiningarmála frestað til hausts, Nýsköpun í norðri með hæsta styrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna, Tilnefningar óskast til menningarverðlauna 2020, Kísilríkar snyrtivörur úr jarðhitavatni í Mývatnssveit o.fl.

Sveitarstjórapistill nr. 73 - 24. apríl 2020


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. maí 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

Fréttir / 20. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar