Eldri borgurum líđur almennt vel

  • Fréttir
  • 26. mars 2020

Þórdís Jónsdóttir umsjónarmaður félagsstarfs eldri Mývetninga hefur að undanförnu haft samband við eldri Mývetninga til að taka púlsinn á þeim í veirufárinu enda eru þeir okkar viðkæmasti hópur í þessum aðstæðum. Að sögn Þórdísar líður eldri borgurum í Mývatnssveit almennt vel og taka þessu ástandi með ró. Þeir voru þakkklátir fyrir að heyra í Þórdísi. Flestir eru með gott net í kringum sig, fjölskyldu og vini.

Eldri borgurum er velkomið að hafa samband við Þórdísi ef þá vantar aðstoð með eitthvað.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. apríl 2020

Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?

Fréttir / 16. apríl 2020

Dagskrá 38. fundar sveitarstjórnar