Tilkynning frá viđbragđsteymi: 3 ný stađfest smit COVID-19 í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Rannsóknir á sýnum vegna COVID-19 sem lokið var í gærkvöldi hafa leitt í ljós að þrír til viðbótar eru með staðfest smit í Mývatnssveit. Heildarfjöldi smitaðra í Mývatnssveit eru því orðnir fjórir talsins, þar af þrír starfsmenn á hóteli þar sem hópur smitaðra gesta var á dögunum og sá fjórði er maki eins starfsmannsins. Smitrakningum er ekki lokið vegna þessara aðila en þó nokkrir eru í sóttkví.

Viðbragðsteymi Skútustaðahrepps áréttar að mikilvægt er að fólk gæti að eigin sóttvörnum og fari að leiðbeiningum um sóttkví og einangrun. Reynum öll að haga okkur í samræmi við samkomubann og gæta að fjarlægðarmörkum.

ENGLISH VERSION:

After investigation and reseach was completed last night regarding contamination in our area of the COVID 19 virus, it has become apparant that there are three more people in Mývatn area who have become infected with the virus. There are now 4 people in the area who are infected, three of them being staff from the hotel where the infection flared up and the 4th person is the partner of one of the staff at the hotel where guests who were visiting the area and residing in the hotel were infected. The process of tracing the probable cause and possibility of further contaminationof the virus is an ongoing process and quite a few people in our area are in quarantine.

The Municipality would like to remind everyone that it is imperative to take care of your own hygiene and to protect yourself to the best of your ability and in so doing diminish further outbreak. Please also follow all rules and regulations regarding quarantine and isolation. It is for everyone‘s benefit to adhere to the curfew and ban on mass gatherings. Remember to wash your hands well, and to keep a 2 meter distance from one another. Thank you for your cooperation.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. september 2020

COVID-19

Fréttir / 9. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

Fréttir / 4. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 26. ágúst 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

Fréttir / 19. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Fréttir / 10. júní 2020

Frćđslukvöld

Fréttir / 3. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 24. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 11. ágúst 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 18. júní 2020