Frá íţróttamiđstöđinni - Breytingar á ađgengi í líkamsrćkt

  • Fréttir
  • 18. mars 2020

Vegna samkomubanns og viðmiðunarreglna sem þar gilda hefur verið ákveðið að gera þá breytingu á aðgengi að líkamsræktinni að einungis þeir sem eru með gilt aðgangskortkort  (þar með talið Lykilkort) hafi aðgang að líkamsræktinni. Sú regla gildir að ekki mega vera fleiri en 10 í líkamsræktinni í einu og verður að virða tveggja metra fjarlægðarmörk. Þrif verði jafnframt í samræmi við reglur. Athygli er vakin á því að búningsklefar eru lokaðir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. mars 2020

Dagskrá 35. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 4. mars 2020

Ađalfundur foreldrafélagsins

Fréttir / 4. mars 2020

Ađalfundarbođ

Fréttir / 28. febrúar 2020

Grímuball og öskudagur 2020