15. fundur

  • Skóla- og félagsmálanefnd
  • 19. febrúar 2020

15. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  19. febrúar 2020 kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Arnar Halldórsson varaformaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Auður Jónsdóttir fulltrúi kennara, Bernadetta Kozaczek  fulltrúi foreldrafélagsins og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar. Samið var við Tröppu ehf. um umsjón og eftirfylgni umbótaáætlunarinnar. Vinnan gengur samkvæmt áætlun.

2. Tónlistarskóli: Skólastarf - 1801014

Framhald frá síðasta fundi. Tónlistarskóli Húsavík hefur tilkynnt Skútustaðahreppi að samstarf um tónlistarkennslu verði ekki framhaldið á næsta skólaári vegna niðurskurðar.
Rætt hefur verið við Þingeyjarsveit um samstarf á næsta skólaári og var tekið vel í það. Skólastjóra og sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir.

3. Leikskólinn Ylur: Skólastarf - 1801024

Leikskólastjóri fór yfir skólastarf leikskólans.
Nýja leikskólabyggingin var vígð 6. febrúar og er bylting fyrir starsemina.
Farin er af stað vinna við ýmis verkefni eins Heilsueflandi leikskóla og búið að sækja um Grænfána svo eitthvað sé nefnt.

4. Leikskólinn Ylur: Starfsmannamál - 1705007

Leikskólastjóri fór yfir stöðu starfsmannamála á leikskólanum. Leikskólinn er vel mannaður, starfsgildi eru 9,3 en barngildi 46,5. Staðan fyrir næsta vetur varðandi barngildi er nokkuð óljós en gott útlit hvað varðar mönnun leikskólans.

5. Félagsþjónusta: Þjónustusamningur við Norðurþing - 1803018

Lagður fram til kynningar uppfærður samningur milli sveitarfélaganna Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar, Norðurþings, Langanesbyggðar, Svalbarðshrepps og Tjörneshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu. Norðurþing er leiðandi sveitarfélag á þjónustusvæðinu og veitir íbúum, sem eiga lögheimili í aðildarsveitarfélögunum, þjónustu á grundvelli laga um félagsþjónustu nr. 40/1991 með síðari breytingum, laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 (Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir frá 1. október 2018) og barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Breytingin felst aðallega í kostnaði sveitarfélaganna vegna útkalla á bakvakt í kafla 7.1.4.

6. Félagsþjónusta - Heimilishjálp - 1902024

Formaður fór yfir stöðu heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Fanney Hreinsdóttir frá félagsþjónustu Norðurþings hélt kynningu í samverustund eldri borgara á dögunum um þá félagslegu heimaþjónustu sem er í boði.

Fundi slitið kl. 12:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 14. janúar 2021

52

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. janúar 2021

23. fundur

Umhverfisnefnd / 30. nóvember 2020

18. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 18. nóvember 2020

21. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 11. desember 2020

9. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 21. desember 2020

22. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar II/II

Sveitarstjórn / 16. desember 2020

51. fundur

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

29. fundur skipulagsnefndar I/II

Atvinnumálanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Atvinnumálanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Atvinnumálanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. september 2020

12. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. október 2020

13. fundur

Atvinnumálanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Atvinnumálanefnd / 5. nóvember 2020

15. fundur

Atvinnumálanefnd / 11. desember 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 9. desember 2020

50. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2020

49. fundur sveitarstjórnar

Skipulagsnefnd / 17. nóvember 2020

28. fundur skipulagsnefndar

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. nóvember 2020

21. fundur

Umhverfisnefnd / 11. nóvember 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 11. nóvember 2020

48. fundur sveitarstjórnar

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 27. október 2020

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. október 2020

Skóla- og félagsmálanefnd

Sveitarstjórn / 28. október 2020

47. fundur

Sveitarstjórn / 7. október 2020

46. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. október 2020

20. fundur

Umhverfisnefnd / 5. október 2020

16. fundur