Sveitarstjórapistill nr. 68 kominn út - 8. febrúar 2020

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 68 er kominn út í dag 8. febrúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í vikunni.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um vígslu nýju leikskólabyggingarinnar, úthlutunarhátíð í Skjólbrekku, könnun um líðan Mývetninga, Vetrarhátíð við Mývatn, þorrablót í Reykjahlíðarskóla, Fjölskyldusirkusinn  Húlladúllan í heimsókn og margt fleira.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 68 - 8. feb. 2020


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. maí 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

Fréttir / 20. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. apríl 2020

Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?