2. fundur

  • Ungmennaráđ
  • 28. janúar 2020

2. fundur ungmennaráðs var haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 28. janúar 2020 kl. 14:30.

Fundinn sátu:

Arna Þóra Ottósdóttir, Helgi James Price Þórarinsson, Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir, Inga Þórarinsdóttir, Anna Mary Yngvadóttir, Arnþrúður Dagsdóttir starfsmaður ráðsins.

Fundargerð ritaði:  Arnþrúður Dagsdóttir

Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir var í fjarfundi

 

DAGSKRÁ:

1. Varamenn ungmennaráðs

Aðalmenn ráðsins munu heyra í áhugasömum um að gerast varamenn þess en enn vantar varamenn fyrir eldri hópinn 16-21 ára.

2. Starf ungmennaráðs 2020

Ungmennaráð er ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki á aldrinum 14 til 21 árs í sveitarfélaginu. Ýmis mál voru rædd og starfsemi ráðsins verður fjölbreytt. Umræðan mun halda áfram á næstu vikum þó að ekki sé áætlaðir formlegir fundir.

a. Ungmennaráð leggur til við sveitarstjórn að næsta sumar verði málaður regnbogi á gagnbraut í Reykjahlíðarþorpi. Fjölmörg sveitarfélög hafa málað götur sínar síðustu sumur, s.s. Húsavík, Seyðisfjörður og Reykjavík. Verkið myndi sína stuðning við LGBT+ samfélagið á Íslandi og er skemmtilegt fyrir heimafólk og gesti. Jafnframt ætti að bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir foreldra, forráðamenn og aðra,

b. Umferðaöryggi. Ungmennaráð leggur til við sveitarstjórn að lokið verði við gangstétt við búðina, frá Helluhrauni að búðinni.

c. Ungmennaráð leggur til að umferðaöryggi við skóla, leikskóla og ÍMS verði bætt. Aðkoman er mjög hættuleg eins og hún er núna.

d. Ráðið leggur til að athugaðir verði möguleikar á að sérmerkja svæði fyrir hjólandi í þorpinu, t.d. á breiðustu gangstéttunum.

e. Ungmennaráð telur að leita þurfi lausna og skoða möguleika á að finna svæði við þorpið þar sem hundar geta verið lausir. T.d. væri hægt að skoða lausnir eins og önnur sveitarfélög hafa gert með afgirt hundasvæði eða sérmerkt lausagöngusvæði hunda.

f. Ungmennaráð leggur til að boðið verði upp á tíma hjá leiðbeinanda í ræktinni í ÍMS. T.d. væri hægt að kenna tvisvar í mánuði eða að tímarnir verði auglýstir og þá verði tímarnir eftir eftirspurn. Tilgangurinn er að notkun á tækjunum verði rétt, að forðast langvarandi meiðsli.

g. Ungmennaráð ætlar að skoða möguleikann á því að setja á fót félagsmiðstöð í sveitarfélaginu. Það þarf að leita upplýsinga um það hvað þarf til þess, hvernig sé best að standa að því og hvar væri húsnæði undir starfsemina.

3. Ritun fundargerða

Ritari ungmennaráðs er Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir

4. Samskiptaleiðir ungmennaráðs 

Ráðið mun nota netið til samráðs á milli funda.

5. Næsti fundur ungmennaráðs 

20.febrúar kl.16

6. Önnur mál 

Fundi slitið kl.15: 52


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Sveitarstjórn / 26. febrúar 2020

34. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur