1. fundur

 • Ungmennaráđ
 • 16. janúar 2020

1.fundur ungmennaráðs var haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 16:00.

Fundinn sátu:

Arna Þóra Ottósdóttir, Helgi James Price Þórarinsson, Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir, Inga Þórarinsdóttir, Anna Mary Yngvadóttir, Arnþrúður Dagsdóttir starfsmaður ráðsins og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Arnþrúður Dagsdóttir

Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir var í fjarfundi

DAGSKRÁ:

1. Stjórn sveitarfélagsins 

Þorsteinn fór yfir uppbyggingu sveitarfélagsins, sveitarstjórn, nefndir, starfsmenn, feril mála og fjármál sveitarfélagins.

2. Ungmennaráð, fundir og verkaskipting 

Sveitarfélögum ber samkvæmt lögum að hafa ungmennaráð. Þau eru mjög fjölbreytt eftir sveitarfélögum. Það er t.d. ólík aldurssamsetning, hlutverk, hvernig er valið í þau og hvaða starf þau vinna. Farið var yfir samþykkt um Ungmennaráð Skútustaðahrepps og það fjármagn sem er ætlað til starfsins. Ráðið mun funda 4 sinnum á ári og að auki með sveitarstjórn í mars á hverju ári. Ungmennaráð gerir tillögur til sveitarstjórnar um hvert það mál sem ráðið telur tengjast hagsmunum og aðstæðum ungs fólks. Ráðið fylgist með því, eins og við á, að stofnanir og þjónusta sveitarfélagsins vinni með hagsmuni ungs fólks að leiðarljósi. Með þessum hætti er leitast við að efla umfjöllun sveitarstjórnar um málefni er tengjast ungu fólki. og fjalla um þau mál sem það telji að verði hagsmuni ungs fólks í sveitarfélaginu.

3. Ungmennaráðið skiptir með sér verkum og varamenn 

Fulltrúar Reykjahlíðarskóla verða: Aðalmenn Arna Þóra Ottósdóttir og Anna Mary Yngvadóttir. Varamenn eru Júlía Brá Stefánsdóttir og Kristján Snær Friðriksson.

Auglýst var eftir fulltrúum á aldrinum 16-21 árs og eru aðalmenn þau Helgi James Price Þórarinsson, Inga Þórarinsdóttir og Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir. Varamenn verða fljótlega tilnefndir.

Ráðið skipti með sér verkum og Inga Þórarinsdóttir er formaður ungmennaráðsins og Helgi James Þórarinsson er varaformaður.

4. Umfjöllunarefni ungmennaráðs 

Ráðið hóf umræðu um áhugaverð málefni sem það vill vinna að.

5. Næsti fundur ungmennaráðs 

Næsti fundur ungmennaráðs verður 28.janúar kl. 14:30

6. Samskiptaleiðir ungmennaráðs 

Ráðið mun nýta Facebook og tölvupósta til samskipta

7. Eyþing 

10.-11. febrúar næstkomandi stendur Eyþing fyrir fundi ungmenna af öllu starfsvæði þess á Húsavík. Fulltrúar Skútustaðahrepps verða: Inga Þórarinsdóttir  og Helgi James Þórarinsson. Á fundinum verður m.a. fjallað um Heimsmarkmiðin og starfsemi Eyþings.

8. Önnur mál Fundi slitið kl.17:05


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 29. september 2020

27. fundur

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020