Dagskrá 33. fundar sveitarstjórnar 4. febrúar 2020

  • Fréttir
  • 30. janúar 2020

33. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 4. febrúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

1. 1802002 - Landeigendur Reykjahlíðar ehf: Málefni hitaveitu

2. 1910020 - Sameining almannavarnanefnda í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

3. 1803018 - Félagsþjónusta: Þjónustusamningur við Norðurþing

4. 1709004 - Skútustaðahreppur: Húsnæðisáætlun

5. 2001040 - Þjóðskrá Íslands - Samningur um álagningarkerfi

6. 2001038 - Verkval ehf - Skýrsla um rotþróarlosanir 2019

7. 2001037 - Byggðaáætlun - Náttúruvernd og efling byggða

8. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til kynningar

9. 1702003 - Dvalarheimili aldraðra: Fundargerðir

10. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

Mývatnssveit 30. janúar 2020
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. maí 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

Fréttir / 20. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

Skólafréttir / 15. maí 2020

Unicef hlaupiđ

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. apríl 2020

Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?