Kćru eldri Mývetningar

  • Fréttir
  • 28. janúar 2020

Í samverustundinni þann 5. febrúar kl 13:30 ætlar Fanney Hreinsdóttir, deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu, að koma við í létt spjall og fræðslu um heimaþjónustu og hvað hún felur í sér.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta


Deildu ţessari frétt