Samiđ viđ Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina Hring

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Sveitarstjórn hefur samþykkt samning við Björgunarsveitina Stefán og Slysavarnadeildina  Hring um almennan stuðning sveitarfélagsins við rekstur félaganna til næstu þriggja ára. Er þetta í fyrsta sinn sem  formlegur samningur er gerður á milli þessara aðila en hann rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins. Er þetta virkilega ánægjulegt enda gegna bæði björgunarsveitin og slysavarnadeildin mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi.

Mynd: Við undirritun samningsins. F.v. Sigríður Jóhannesdóttir formaður slysavarnadeildarinnar Hrings, Þorsteinn sveitarstjóri og Kristján Steingrímsson formaður Björgunarsveitarinnar Stefáns.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020