Sveitarstjórapistill nr. 67 kominn út - 23 janúar 2020

  • Fréttir
  • 23. janúar 2020

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 67 sem kemur út í dag 23. janúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er m.a. fjallað um samning við Björgunarsveitina Stefán og slysavarnadeildina Hring, Sigrún Björg ráðin sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar og Norðurþings, ungmennaráð tekið til starfa,  vígsla nýja leikskólans, vetrarþjónusta í Víkurskarði verði aukin, mikilvægi gestastofu í Mývatnssveit í umsögn sveitarfélagsins um Hálendisþjóðgarð, álagning fasteignagjalda 2020, starfsfólk óskast, Sigrún fulltrúi í öldungaráði og ýmislegt fleira.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 67 - 23. janúar 2019


Deildu ţessari frétt