Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 16. janúar 2020

32. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. janúar 2020 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2001016 - Björgunarsveitin Stefán og Slysavarnadeildin Hringur - Samningur

2. 2001014 - Skútustaðahreppur - Greiðsluflæðisáætlun 2020

3. 1810014 - Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps

4. 2001013 - Umhverfisstofnun - Samningur um minkaveiðar vegna verndarsvæðis Mývatns og Laxár árið 2020

5. 1908008 - Umsögn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

6. 2001011 - Umsókn um stöðuleyfi við skiljustöð 2 í Bjarnarflagi

7. 2001009 - Umsókn um byggingarleyfi í Klettholti

8. 1902036 - Skipan öldungaráðs

9. 1910038 - Fasteignagjöld: Álagningarreglur 2020

10. 1701019 - Staða fráveitumála

11. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

12. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

13. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

14. 1611048 - Forstöðumannafundir: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 16. janúar 2020
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


Deildu ţessari frétt