Sveitarstjórapistill nr. 66 kominn út - 9. janúar 2020

 • Fréttir
 • 9. janúar 2020

Sveitarstjórapistill nr. 66 er kominn út í dag 9. janúar 2020 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um íbúaþróun en mannfjöldaaukning í Mývatnssveit síðustu ár er að mestu leyti tilkomin vegna þess að ungu fólki af báðum kynjum fjölgar. Þá er fjallað um eldsneytisafgreiðslu, framkvæmdaleyfi Neyðarlínunnar hafnað, fyrsti áfangi endurskoðunar aðalskipulags, upplýsingaöflun í tengslum við afleiðingar óveðurs, brunavarnaáætlun samþykkt, könnun um líðan Mývetninga o.fl.

Þá er ANNÁLL 2019 en þegar horft er yfir seinasta ár verður ekki annað sagt en þetta hafi líklega verið eitt af þeim viðburðaríkari í sögu sveitarfélagsins.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 66 - 9. janúar 2020


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2020

Sumarstarfsmađur í íţróttamiđstöđ

Fréttir / 22. janúar 2020

Álagning fasteignagjalda 2020

Fréttir / 7. janúar 2020

Sorphirđudagatal 2020

Fréttir / 19. desember 2019

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvćđi

Fréttir / 17. desember 2019

Velferđasjóđur Ţingeyinga

Fréttir / 16. desember 2019

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Fréttir / 16. desember 2019

Mýsköpun ehf. blćs til sóknar

Fréttir / 16. desember 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Nýjustu fréttir

Ungmennaráđ tekiđ til starfa

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Nemendaţing

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2020

Nýjar bćkur á bókasafninu

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Kćru notendur hitaveitu

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Ţingeyingur.is farin í loftiđ

 • Fréttir
 • 23. desember 2019