Nýjar bćkur á bókasafninu

  • Fréttir
  • 7. janúar 2020

Mývetningar athugið! Bókasafn Mývetninga er til húsa á neðstu hæð í félagsheimilinu Skjólbrekku. Opið á mánudögum frá kl. 15:00-19:00. Nýjar bækur streyma inn þessa dagana. Allir velkomnir.

Ársskírteini kostar 1.850 kr. Einskiptis greiðsla (allt að 5 bækur) 270 kr.

bokasafn@skutustadahreppur.is. Sími 464 4307.


Deildu ţessari frétt