Dagskrá 31. fundar sveitarstjórnar - Fundurinn byrjar kl. 8.30

  • Fréttir
  • 2. janúar 2020

31. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, 8. janúar 2020 og hefst kl. 8.30 (athugið breytta tímasetningu).

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1806007 - Endurskoðun aðalskipulags

2. 1810020 - Skútustaðahreppur- Gerð deiliskipulags fyrir Höfða

3. 1912019 - Umsóknir um lóð fyrir eldsneytissölu

4. 1810046 - Neyðarlínan - Umsókn um framkvæmdaleyfi byggingar heimarafstöðvar við Drekagil

5. 1911040 - Deiliskipulög í sveitarfélaginu

6. 1912011 - Fulltrúi Skútustaðahrepps í samráðsvettvangi sveitarfélaga í  Héraðsnefnd Þingeying

7. 1701019 - Staða fráveitumála

8. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

9. 2001001 - Forsætisráðuneytið - Upplýsingaöflun í tengslum við afleiðingar óveðurs

10. 1908008 - Umsögn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

11. 1912023 - Brunavarnaáætlun Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

Fundargerðir til staðfestingar

12. 1705024 - Brunavarnarnefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar: Fundargerðir

13. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

14. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

                                                

2. janúar 2020

Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri


Deildu ţessari frétt