Ţingeyingur.is farin í loftiđ

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Samstarfsnefnd sem kannar möguleika á sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sett heimasíðu verkefnisins í loftið en hana er að finna á slóðinni www.thingeyingur.is.  Þar er að finna helstu upplýsingar fyrir íbúa sveitarfélaganna og aðra áhugasama um verkefnið.

Samstarfsnefnd sveitarfélaganna undirbýr tillögu að sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar til afgreiðslu sveitarstjórna og í kjölfarið atkvæðagreiðslu meðal íbúa í samræmi við 119. gr. sveitarstjórnarlaga. Stefnt er að því að atkvæðagreiðslan á meðal íbúa fari fram í mars 2021. Eftir næstu áramót verður boðað til íbúafunda en mikil áhersla verður á íbúasamráð í ferlinu.

Fram kemur á heimasíðunni að markmið  samstarfsnefndarinnar er að draga upp skýra og hlutlausa mynd af því hvernig sameinað sveitarfélag gæti litið út og draga fram kosti og galla sameiningar til að auðvelda kjósendum að taka afstöðu til spurningarinnar um sameiningu. Hægt er að senda inn fyrirspurnir til samstarfsnefndarinnar í gegnum heimasíðuna.

Samstarfsnefndin hefur jafnframt samþykkt auðkennismerki Þingeyings.

Geimstofan sá um hönnunina en merkið myndar stafinn Þ og er tenging við náttúruna, línur mynda foss og sólarupprás speglast í vatni. Litir eru tenging í sveitarfélögin og náttúruna.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FR?TTIR

Fréttir / 29. september 2020

Notendur hitaveitu athugiđ.

Fréttir / 20. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 14. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

Fréttir / 25. ágúst 2020

Mögulegt smit ? COVID 19

Fréttir / 24. ágúst 2020

Dagskrá 43. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 22. ágúst 2020

Mögnuđ myndasýning frá Miđkvísl

Fréttir / 18. ágúst 2020

Viđspyrna í Skútustađahreppi

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 27. júlí 2020

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Skútustađahreppur hlýtur Jafnlaunavottun

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Ungmennaráđ fundađi međ sveitarstjórn

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Nýjustu fréttir

Tilkynning frá Rarik

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020

Jakobína – Skáld á skökkum stađ

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2020

Samfélagssáttmáli- Covid 19

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2020