6. fundur

 • Landbúnađar- og girđinganefnd
 • 9. desember 2019

Fundur í Landbúnaðar og girðingarnefnd 9. des 2019.

Mætt: Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir, Birgir Valdimar Hauksson, Halldór Árnason og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

1. Böðvar setti fund og bauð fundarmen velkomna.

2. Uppgjör fjallskila. Borist hafa reikningar fyrir viðhald á girðingum uppá 399.777 kr.  Sem gerir 97 kr í girðingargjald á vetrarfóðraða kind.

9 kindur voru teknar í Herðubreiðarlindum og Grafarlöndum, 4 frá Valgeiri í Vindbelg og 5 frá Gunnari Rúnari í Vogum 2. Samþykkt að senda reikning fyrir þeim kindum með fjallskilareikningum. Númer í þessum kindum færð í þar til gerða skrá. Þessum kindum er ekki heimilt að sleppa á fjall framar.

Vitað er um 13 kindur sem teknar voru sunnan línu sem getið er í Landbótaáætlun fyrir austurfjöll. Númerin í þeim kindum færð í þar til gerða skrá og eigendum þess fjár send tilkynning um að ekki sé heimilt að sleppa þeim kindum á fjall framar.

3. Borist hefur bréf frá Landgræðslunni vegna fyrirhugaðrar skerðingar á framlagi úr landbótasjóði. Böðvari og Þorsteini sveitarstjóra falið að svara bréfinu í takt við umræður á fundinum.  Samþykkt að boða afréttarnotendur á austurafrétti til fundar um framkvæmd landbótaáætlunar á austurafrétti fimmtudaginn 30. janúar 2020 kl 13:00.

4. Önnur mál: Á fundi sem var haldinn um flokkun á sorpi í Skjólbrekku í nóvember kom fram að breytinga sé að vænta á söfnun og endurvinnslu á rúlluplasti. Böðvari falið að hafa samband við Terra og koma á hreint hvernig þessum málum verður best fyrir komið.

Fleira ekki bókað fundi slitið 14:35.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020