7. fundur

 • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
 • 4. desember 2019

7. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  miðvikudaginn 3. desember 2019, kl.  15:30.

 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson aðalmaður, Friðrik K. Jakobsson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Guðmundur Þór Birgisson aðalmaður, Arnheiður Rán Almarsdóttir varamaður, Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

1. Íþróttahús og Reykjahlíðarskóla - Viðhaldsáætlun - 1911035

Formaður fór yfir næstu skref við gerð viðhaldsáætlunar fyrir íþróttahús og skóla.

Nefndin fól skipulagsfulltrúa og sveitarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. Athuga þarf ástand á þaki í grunnskóla og íþróttahúsi ásamt því að fá úttekt á loftgæðum í báðum byggingum.

 

2. Fjárhagsáætlun: 2020-2023 - 1908002

Sveitarstjóri og skipulagsfulltrúi fóru yfir samþykkta fjárfestingaráætlun 2020 sem er í samræmi við þær tillögur sem nefndin lagði til á síðasta fundi.

 

3. Fundadagatal 2020 - 1911042

Kynnt fundadagatal fyrir árið 2020.

 

4. Framúrskarandi fyrirtæki í Mývatnssveit - 1912010

Atvinnumála- og framkvæmdanefnd vill óska þeim fyrirtækjum í Mývatnssveit sem hlutu viðurkenningu frá Credit Info sem framúrskarandi fyrirtæki til hamingju með viðurkenninguna.
Fyrirtækin eru Húsheild ehf, Jarðböðin ehf, Vogabú ehf og Jón Ingi Hinriksson ehf.

 

Fundi slitið kl. 16:42.

 

 

 

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. september 2020