Sveitarstjórnarfundi flýtt vegna óveđursspár - Dagskrá 30. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 4. desember 2019

Athugið! Sveitarstjórnarfundi hefur verið flýtt um tæpan sólarhrings vegna óveðursspár.

30. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 10. desember 2019 og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1612034 - Mannauðsstefna Skútustaðahrepps

2. 1909040 - Skútustaðahreppur - Jafnlaunavottun

3. 1911042 - Fundadagatal 2020

4. 1908008 - Umsögn sv. Skútustaðahrepps um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

5. 1703011 - Alþingi - Umsögn um frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga

6. 1706023 - Skólaakstur: Reglur

7. 1912002 - Vetrarhátíð í Mývatnssveit

8. 1912006 - Hreppsskrifstofa - Opnunartími um jól og áramót

9. 1911033 - Breytingar á nefndastarfi

10. 1912005 - Björgunarsveitin Stefán – Flugeldasala

11. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

12. 1809012 - Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir

13. 1612009 - Landbúnaðar- og girðinganefnd: Fundargerðir

14. 1611036 - Umhverfisnefnd: Fundargerðir

15. 1809010 - Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

16. 1905011 - Nefnd um endurbygging sundlaugar: Fundargerðir

17. 1911001 - Nýsköpun í norðri - Fundargerðir stýrihóps

18. 1905032 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga

19. 1712011 - Markaðsstofa Norðurlands: Fundargerðir

 

Mývatnssveit 4. desember 2019
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri


Deildu ţessari frétt