14. fundur

 • Velferđar- og menningarmálanefnd
 • 3. desember 2019

14. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 3. desember 2019, kl.  15:00.

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður, Sæmundur Þór Sigurðsson aðalmaður, Jóhanna Njálsdóttir aðalmaður, Jóhanna Jóhannesdóttir varamaður og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

DAGSKRÁ:

1. Stofnun ungmennaráðs - 1703022

Sveitarstjóri fór yfir stofnun ungmennaráðs en Arnþrúður Dagsdóttir er starfsmaður ráðsins.
Í samþykkt fyrir nýstofnað ungmennaráð Skútustaðahrepps segir um skipan ráðsins:
- Tveir fulltrúar úr 8. til 10. bekk Reykjahlíðarskóla og tveir til vara sem valdir eru árlega. Nemendur skólans velja sína fulltrúa með samráði eða kosningu.
- Þrír fulltrúar og þrír til vara sem velferðar- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps velur úr hópi þeirra sem eru ekki á grunnskólaaldri.

Fulltrúar Reykjahlíðarskóla verða:
Aðalmenn
Arna Þóra Ottósdóttir
Anna Mary Yngvadóttir
Varamenn
Júlía Brá Stefánsdóttir
Kristján Snær Friðriksson

Auglýst var eftir fulltrúum á aldrinum 16-21 árs. Þrír buðu sig fram og er lagt til að þeir verði aðalmenn:
Helgi James Price Þórarinsson
Inga Þórarinsdóttir
Dóróthea Gerður Örnólfsdóttir
Varamenn verða tilnefndir á næsta fundi.

Nefndin samþykkir samhljóða tilnefningarnar og lýsir yfir ánægju sinni með stofnun ungmennaráðið.

2. Bókasafnið - Framtíðarsýn - 1811053

Formaður fór yfir rafræna skráningu á bókakosti bókasafnsins í Gegni og breytingar á skipulagi safnsins. Hvort tveggja gengur vel.

3. Íþróttamiðstöðin - Opnunartími - 1912001

Lögð fram tillaga forstöðumanns um opnunartíma íþróttamiðstöðvar yfir jól og áramót.
Mán. 23. des. Þorláksmessa kl. 08:00 - 12:00
Þri. 24. des. Aðfangadagur. Lokað.
Mið. 25. des. Jóladagur. Lokað.
Fim. 26. des. Annar í jólum. Lokað.
Fös. 27. des. Föstudagur. Lokað.
Lau. 28. des. Venjuleg opnun kl. 8:00 - 15:00
Mán. 30. des. Venjuleg opnun kl. 9:00 - 20:00
Þri. 31. des. Gamlársdagur kl. 08:00 - 12:00
Mið. 1. jan. Lokað
Venjuleg opnun frá og með 2. janúar 2020

Lykilkort - Lengri opnunartími
Hægt er að kaupa LYKILKORT til þess að komast í líkamsræktina utan hefðbundins opnunartíma. Lykilkortið veitir aðgang að líkamsræktinni frá kl. 5.30 á morgnana og til kl. 23.00 alla daga vikunnar (hægt að vera í ræktinni til miðnættis). Með þessu móti er vinnandi fólki, ekki síst þeim sem eru í vaktavinnu, gert auðveldara að sinna líkamsrækt áður en vinna hefst eða að loknum vinnudegi.
Lykilkortið kostar 3.000 kr. en þegar korti er skilað aftur fást 2.000 kr. endurgreiddar.

Nefndin samþykkir tillögur forstöðumanns.

4. Viðhald Skjólbrekku - 1901032

Formaður fór yfir viðhald í Skjólbrekku á árinu 2019. Meðal annars var unnið að endurnýjum á sviði, búið til útskot fyrir píanó, mikil tiltekt var gerð í kjallara og bókasafni, settar upp geymsluhillur o.fl. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni hvernig til tókst.
Samkvæmt fjárhagsáætlun 2020 er gert ráð fyrir 4 m.kr. til fjárfestinga á tækjabúnaði í eldhúsi og leiktækjum og 2,5 m.kr. vegna breytinga á fráveitukerfi í samræmi við umbótaáætlun í fráveitumálum.
Lögð fram skrifleg beiðni frá Ramý um að taka á leigu rými í kjallara Skjólbrekku.

Sveitarstjóra, formanni nefndarinnar og umsjónaraðila Skjólbrekka falið að óska eftir nánari upplýsingum frá Ramý.

5. Vetrarhátíð við Mývatn - 1912002

Í samræmi við fjárhagsáætlun 2020 er lagður fram samstarfssamningur Skútustaðahrepps og Mývatnsstofu um kynningu og markaðssetningu á Vetrarhátíð við Mývatn sem verður í mars n.k.

Nefndin samþykkir fyrirliggjandi samning með áorðnum breytingum. Nefndin lýsir jafnframt yfir ánægju sína með þetta framtak.

6. Stýrihópur Hamingjunnar - Fundargerðir - 1911003

Lögð fram 9. fundargerð stýrihóps um hamingju sveitunga dags. 5. nóv. 2019 ásamt afriti af umsókn í uppbyggingasjóð Eyþings vegna verkefnisins.

 

Fundi slitið kl. 16:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

Notendur hitaveitu athugiđ.

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020