Jólagleđi í miđbćnum

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Fimmtudaginn 5. desember verður sannkölluð jólagleði í miðbæ Reykjahlíðar.
Á milli kl. 17 – 19 bjóða: Umhverfisstofnun, Kjörbúðin, Dyngjan, Björgunarsveitin Stefán og Slysavarnardeildin Hringur gestum og gangandi að koma og njóta jólaandans með sér.

 • Að venju býður Umhverfisstofnun upp á heitt súkkulaði, smákökur og fleira góðgæti.
 • Búðin verður með 20% afslátt af öllum leikföngum og Maku eldhúsvörum.
 • Einnig verður leikur í gangi, en allir sem versla mat og/eða sérvöru fyrir 6000 kr eða meira þennan dag, fara í pott og eiga þess kost á að vinna sér inn gómsætan vinning sem dreginn verður út daginn eftir.
 • Í Dyngjunni verður hlýtt og notalegt eins og venjulega og þar má finna margar fallegar og nytsamlegar jólagjafir.
 • Björgunarsveitin Stefán verður á bílaplaninu með kertin frá Stóruvöllum til sölu og Slysavarnarskvísurnar bjóða upp á endurskynsmerki- og vesti.
 • Við hvetjum alla til að byrja á að hlýða á tónleika tónlistarskólans sem verða í skólanum kl. 16 og koma svo beint til okkar og rölta á milli staða, njóta og gleðjast saman.

Hlökkum til að sjá ykkur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2020

Sumarstarfsmađur í íţróttamiđstöđ

Fréttir / 22. janúar 2020

Álagning fasteignagjalda 2020

Fréttir / 7. janúar 2020

Sorphirđudagatal 2020

Fréttir / 19. desember 2019

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvćđi

Fréttir / 17. desember 2019

Velferđasjóđur Ţingeyinga

Fréttir / 16. desember 2019

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Fréttir / 16. desember 2019

Mýsköpun ehf. blćs til sóknar

Fréttir / 16. desember 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Nýjustu fréttir

Ungmennaráđ tekiđ til starfa

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Nemendaţing

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2020

Nýjar bćkur á bókasafninu

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Kćru notendur hitaveitu

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Ţingeyingur.is farin í loftiđ

 • Fréttir
 • 23. desember 2019