Ađventustund sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00 í Reykjahlíđarkirkju 

  • Fréttir
  • 4. desember 2019

Aðventustund verður haldin í Reykjahlíðarkirkju sunnudaginn 8. desember 2019 kl. 20:00.
Kveikt verður á aðventukertum, almennur söngur, tónlistaratriði, lesin jólasaga, aðventuhugleiðing verður flutt og Jaan Alavere stjórnar sameiginlegum kór sem syngur nokkur jólalög.
Kaffi og léttar veitingar í boði kórfélaga að aðventustundinni lokinni.
Við vonumst til að Mývetningar fjölmenni og njóti þessarar stundar
með okkur.
Gleðilega aðventu,
Kirkjukórarnir


Deildu ţessari frétt