Starri í Garđi - Aldarafmćli

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2019

Í tilefni aldarafmæli Starra verður haldin samkoma í Skjólbrekku sunnudaginn 1. desember kl. 15.00.

Erindi:

- Benedikt Sigurðarson frá Grænavatni

- Sigrún Huld Þorgrímsdóttir frá Garði.

Menningarfélagið Gjallandi sýnir brot úr upptöku á revíunni Leirhausinn.

Nokkrir Mývetningar lesa upp vísur Starra.

Fjöldasöngur. Stjórnandi Steinþór Þráinsson.

Samkomunni stýrir Benedikt Sigurðsson.

Boðið verður upp á kaffi og kleinur.

 

Þorgrímur Starri Björgvinsson bóndi í Garði í Mývatnssveit fæddist þann 2. desember 1919. Hann var landsþekktur hagyrðingur og baráttumaður auk þess sem hann skemmti á nánast öllum samkomum sveitarinnar um langt árabil, með kveðskap og gamanmálum. Revían Leirhausinn var sýnd í tvígang við miklar vinsældir, en hann samdi leikritið og sr. Örn Friðriksson tónlistina.

Skútustaðahreppur styrkir samkomuna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 4. desember 2019

Jólagleđi í miđbćnum

Fréttir / 26. nóvember 2019

Starri í Garđi - Aldarafmćli

Fréttir / 25. nóvember 2019

Sveitarfélagiđ yfirtekur götulýsingakerfi

Fréttir / 20. nóvember 2019

Dagskrá 29. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 6. nóvember 2019

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 30. október 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir