Seinni úthlutun menningarstyrkja 2019

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2019

Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi, fjárhagsáætlun 2019 og tillögur velferðar- og menningarmálanefndar, samþykkti sveitarstjórn eftirfarandi menningarstyrki í kjölfar auglýsinga:

  • Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Starri í Garði - menningardagskrá í tilefni aldarafmælis. Úthlutun 150.000 kr.
  • Soffía Kristín Jónsdóttir f.h. Lake Mývatn Concert series. Úthlutun 250.000 kr.
  • Laufey Sigurðardóttir f.h. Músíkur í Mývatnssveit. Úthlutun 200.000 kr.

Jafnframt var samþykkt að sveitarfélagið leggi til aðstöðu í Skjólbrekku fyrir viðburðina sem tengjast umsóknunum. Jafnframt samþykkti sveitarstjórn umsókn um menningarstyrk frá Menningarfélaginu Gjallanda um að sveitarfélagið leggi til aðstöðu í Skjólbrekku fyrir 12 menningarviðburði á næsta ári.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 7. janúar 2020

Sorphirđudagatal 2020

Fréttir / 19. desember 2019

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvćđi

Fréttir / 17. desember 2019

Velferđasjóđur Ţingeyinga

Fréttir / 16. desember 2019

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Fréttir / 16. desember 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Fréttir / 10. desember 2019

Sćkjum um í Loftslagssjóđ

Fréttir / 4. desember 2019

Jólagleđi í miđbćnum

Fréttir / 26. nóvember 2019

Starri í Garđi - Aldarafmćli

Fréttir / 26. nóvember 2019

Jólaúthlutun Velferđasjóđs Ţingeyinga 2019