Íbúafundur um sorpmál: Húskarl, ráđherra eđa hvađ?

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2019

Í samræmi við umhverfisstefnu sveitarfélagsins, boðum við glöð í bragði til íbúafundar um sorpmál, næstkomandi mánudagskvöld, 25.nóvember kl. 20 í Skjólbrekku.

Fulltrúi Terra (áður Gámaþjónustan) fjallar um árangur okkar í sorpflokkun, starfshópur um lífrænan úrgang greinir frá tilraunum til jarðgerðar með hinum ýmsu leiðum, þar á meðal „landbúnaðarráðherranum“, „húskarlinum“ og BOKASHI. Erindin verða hnitmiðuð og að þeim loknum gefst viðstöddum tækifæri til þátttöku í líflegum umræðum um áskoranir og sigra í þessum spennandi málaflokki.

Sjáumst hress – mæting er einn möguleikinn til að leggjast á sveifina inn í brosandi framtíð.

Skútustaðahreppur, umhverfisnefnd og starfshópur um lífrænan úrgang


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020