13. fundur

 • Skóla- og félagsmálanefnd
 • 20. nóvember 2019

13. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 20. nóvember 2019, kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Linda Björk Árnadóttir varamaður, Elísabet Sigurðardóttir varamaður, Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Auður Jónsdóttir fulltrúi kennara, Bernadetta Kozaczek  fulltrúi foreldrafélagsins  og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Skólaþing sveitarfélaganna - 1710012

Formaður fór yfir það helsta á skólaþingi sveitarfélaganna sem bar yfirskriftina Á réttu rólu? Það var haldið 4. nóv. s.l. og fóru formaður, skólastjórar grunn- og leikskóla og sveitarstjóri á þingið sem var afar fróðlegt og vel heppnað.
Fyrirlestra frá skólaþinginu má sjá hér:
https://www.samband.is/verkefnin/skolamal/skolathing-og-malstofur/skolathing-2019

2. Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Leiðbeiningar vegna skólaaksturs - 1911027

Lagt fram bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu dags. 4. nóv. 2019 með leiðbeiningum til sveitarfélaga vegna skólaaksturs í grunnskóla.

Í samræmi við leiðbeiningar ráðuneytsins leggur nefndin til við sveitarstjórn að 5. gr. í reglum Skútustaðahrepps um skólaakstur í dreifbýli verði endurskoðuð.

3. Reykjahlíðarskóli - Starfslýsing skólastjóra - 1911028

Í samræmi við Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats á Reykjahlíðarskóla leggur Trappa ehf. fram endurskoðaða starfslýsingu skólastjóra Reykjahlíðarskóla

Nefndin samþykkir endurskoðaða starfslýsingu samhljóða.

4. Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu vinnunnar við Umbótaáætlun Reykjahlíðarskóla með Tröppu ehf. í kjölfar ytra mats.

5. Reykjahlíðarskóli - Móttökuáætlun - 1911029

Lögð fram móttökuáætlun Reykjahlíðarskóla fyrir nýja nemendur, nemendur með sérþarfir, nemendur með annað móðurmál en íslensku, ásamt minnislistum, gátlistum og eyðublöðum.

6. Útikennslusvæði leik- og grunnskóla - 1902023

Í forföllum Helga Arnars Alfreðssonar fór formaður yfir stöðuna á útikennslusvæði leik- og grunnskóla.

7. Leikskólinn Ylur: Opnunartími - 1705010

Farið yfir opnunartíma leikskólans um jól og áramót.
Stefnt er að því að formleg vígsla nýs leikskólahúsnæðis verði fljótlega á nýju ári.

Fundi slitið kl. 12:00.

         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGER?IR

Sveitarstjórn / 24. september 2020

45. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 23. september 2020

19 fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 23. september 2020

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. september 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 18. ágúst 2020

26. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

8. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 19. ágúst 2020

7. fundur

Sveitarstjórn / 24. júní 2020

42. fundur

Skipulagsnefnd / 16. júní 2020

25. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 9. júní 2020

17. fundur

Sveitarstjórn / 10. júní 2020

41. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Nýjustu fréttir

Notendur hitaveitu athugiđ.

 • Fréttir
 • 29. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 23. september 2020

Dagskrá 45. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. september 2020

COVID-19

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Kynning á skipulagstillögum

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Skrifstofufulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 9. september 2020