Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

  • Fréttir
  • 30. október 2019

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 7. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.
Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 8. - 10. bekkur sýna leikritið Hrói höttur eftir leikgerð leikhópsins Lottu.
Í hléi verður boðið upp á kaffiveitingar.
Aðgangseyrir er kr. 2.000.- fyrir 16 ára og eldri, fyrir skemmtun og kaffi.
Hvetjum alla til að koma og eiga frábæra kvöldstund og styrkja börnin.
Allur ágóði rennur í nemendasjóð.


Nemendur og starfsfólk


Deildu ţessari frétt