Slysavarnadeildin Hringur kom fćrandi hendi í Skjólbrekku

  • Fréttir
  • 29. október 2019

Á Slægufundi 26. október s.l. kom Slysavarnadeildin Hringur færandi hendi og gaf Skjólbrekku hjartastuðtæki og sjúkrakassa. Ingunn Guðbjörnsdóttir, Þuríður Pétursdóttir og Ragnheiður Jóna Grétarsdóttir afhentu þessa glæsilegu gjöf fyrir hönd Hrings og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri og Ingibjörg Björnsdóttir umsjónaraðili Skjólbrekku veittu henni viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins.

En Slysavarnadeildin Hringur lét ekki þar við sitja heldur gaf jafnframt öllum nemendum unglingsstigs reykskynjara í herbergið sitt.

Skútustaðahreppur þakkar Hringskonum fyrir höfðinglegar gjafir. Kærar þakkir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. nóvember 2019

Dagskrá 29. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 6. nóvember 2019

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

Fréttir / 16. október 2019

Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

Fréttir / 16. október 2019

Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

Fréttir / 14. október 2019

Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar