Slćgjufundur 2019

  • Fréttir
  • 23. október 2019

Slægjufundur 2019
Fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, verður hinn árlegi slægjufundur haldinn í Skjólbrekku. Dagskráin hefst kl. 14.30 og er glæsileg að vanda – slægjuræðan, umhverfisverðlaun, leik- og tónlistarskólinn og sjálfur Vísinda-Villi koma þar við sögu. Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara!
Allir leggja til veitingar á misjafnlega hollt en ofsalega gott veisluborð og að sjálfsögðu verða kaffi, te og djús á staðnum. Nemendur Reykjahlíðarskóla verða með kökubasar frá 13-14.
Sjáumst á Slægjufundi og gleðjumst í góðra vina hópi, nefndin.
---
Slægjuballið
Er þér kalt? Komdu þá og dillaðu þér! Hinir óviðjafnanlegu strákar í Gourmet koma og halda uppi óheyrilegu stuði að kveldi laugardagsins 26. október. Ballið hefst klukkan 23 og verður til 3. Veigar eru á eigin ábyrgð – miðaverð 2.000 kr. Ath. Ekki verður posi á staðnum
Takið daginn frá því þetta verður eftirminnilegt!


„Slægjufundur“ is an annual meeting in Mývatn, a tradition of more then hundred years.
It all begins the first day of winter, October 26th at 2:30 pm in Skjólbrekka. The program is full of fun with all your mates from Mývatn, at all ages. Musical events from leikskóli and tónlistarskóli, Skútustaðahreppur‘s environmental awards and the one and only Villi vísindamaður [Villi the crazy scientist] arrives. Be there or be square!
Everyone brings some food on the table, to share. Coffee, tea and juice is on the house. As fund raising, the kids from Reykjahlíðarskóli will sell cakes in the foyer before the event (1-2 o‘clock).
Looking forward seeing you in Skjólbrekka!
--- 
The Dance
Feeling chilly? True, it is, but the solution is Slægjuball. Feel free to join us for the magical night of dance in the evening of Slægjufundur, first day of winter (Oct 26th) in Skjólbrekka. The ball starts at 11 pm and stays until 3 am. Entrance 2.000 krónur, BYO of beverages.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. nóvember 2019

Dagskrá 29. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 6. nóvember 2019

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

Fréttir / 16. október 2019

Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

Fréttir / 16. október 2019

Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

Fréttir / 14. október 2019

Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar