12. fundur

  • Skóla- og félagsmálanefnd
  • 16. október 2019

12. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  16. október 2019 kl.  11:00.

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Arnar Halldórsson varaformaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Auður Jónsdóttir fulltrúi kennara og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna - 1910001

Lagt fram leiðbeinandi álit frá Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 1. okt. 2019 um tvöfalda skólavist barna í leik- og grunnskóla.

2. Fjárhagsáætlun: 2020-2023 - 1908002

Sveitarstjóri fór yfir fjárhagsáætlun 2020 fyrir málaflokka nefndarinnar.

3. Leikskólinn Ylur: Skólastarf - 1801024

Formaður fór yfir stöðu starfsmannamála á leikskólanum. Búið er að ráða í lausar stöður og leikskólinn því vel mannaður í vetur.

4. Leikskólinn Ylur - Viðbygging - 1812012

Farið yfir stöðu framkvæmda við nýjan leikskóla. Framkvæmdirnar hafa gengið vel og verktaki afhenti sveitarfélaginu húsnæðið í dag sem er samræmi við áætlun.
Nefndin lýsir yfir mikilli ánægju með þessi tímamót í sögu leikskólans.

 

Fundi slitið kl. 12:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Sveitarstjórn / 26. febrúar 2020

34. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur