Sveitarstjórapistill nr. 60 kominn út - 26. september 2019

  • Fréttir
  • 26. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 60 er kominn út í dag 26. september 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er efnismikill, m.a. er fjallað um stækkun leikskólans, 40% fjölgun íbúa á sex árum, framkvæmdaleyfi til Jarðbaðanna, umhverfisverðlaun, stuðning við sameiningarmál, Betri eða bitrari, 8848 ástæður til að gefast upp, ferðaþjónustuaðilar bera sig með ágætum, mótun nýrrar sóknaráætlunar, sundferðir, lýðheilsugöngur, íbúasamráð og margt fleira.

Sveitarstjórapistill 26. sept. 2019 - nr. 60


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. nóvember 2019

Dagskrá 28. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir

Fréttir / 16. október 2019

Ný Fjölmenningarstefna Skútustađahrepps

Fréttir / 16. október 2019

Slćgjufundur og Slćgjuball 2019

Fréttir / 14. október 2019

Lokađ fyrir hitaveitu í dag fram eftir degi

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 1. október 2019

Betri eđa bitrari!