Starfsmađur óskast hjá ţjónustumiđstöđ Skútustađahrepps

 • Fréttir
 • 23. september 2019

Áhaldahús sveitarfélagsins er þjónustumiðstöð þess og sinnir fjölbreyttum verkefnum, s. s. viðhaldi á götum og gangstéttum, frárennsliskerfi, hitaveitu, gámasvæði og ýmiskonar uppbyggingu ásamt snjómokstri.  

Skútustaðahreppur óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumiðstöð. Um er að ræða 100% starf.

Starfssvið:
• Vinna við umhirðu og viðhald eigna sveitarfélagsins
• Vinna við viðhald veitna, gatna, snjómokstur, sláttur, gámasvæði ofl. störf sem þjónustumiðstöð sinnir
• Bakvaktir vegna veitna og snjómoksturs

Menntun og hæfni:
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi kostur
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Ökuréttindi er skilyrði, vinnuvélaréttindi er kostur
• Gerð er krafa um frumkvæði, drifkraft, snyrtimennsku, skipulögð og fagleg vinnubrögð, getu til að vinna sjálfstætt ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Sveigjanleiki varðandi vinnutíma er nauðsynlegur t.d þegar kemur að snjómokstri, gámasvæði og tilfallandi útköllum.

Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2019.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélaga við Samband íslenskra sveitarfélaga. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila á skrifstofu Skútustaðahrepps eða sent rafrænt á skutustadahreppur@skutustadahreppur.is.  
Eyðublöð vegna atvinnuumsóknar má nálgast hér

Upplýsingar um starfið veitir:
Lárus Björnsson í síma 862 4163 eða larus@skutustadahreppur.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2020

Sumarstarfsmađur í íţróttamiđstöđ

Fréttir / 22. janúar 2020

Álagning fasteignagjalda 2020

Fréttir / 7. janúar 2020

Sorphirđudagatal 2020

Fréttir / 19. desember 2019

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvćđi

Fréttir / 17. desember 2019

Velferđasjóđur Ţingeyinga

Fréttir / 16. desember 2019

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Fréttir / 16. desember 2019

Mýsköpun ehf. blćs til sóknar

Fréttir / 16. desember 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Nýjustu fréttir

Ungmennaráđ tekiđ til starfa

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Nemendaţing

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Dagskrá 32. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. janúar 2020

Nýjar bćkur á bókasafninu

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Kćru notendur hitaveitu

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Ţingeyingur.is farin í loftiđ

 • Fréttir
 • 23. desember 2019