Vel heppnađur og skemmtilegur starfsmannadagur hjá Skútustađahreppi

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Í dag var haldinn sameiginlegur starfsmannadagur hjá Skútustaðahreppi. Byrjað var á því að fara til Húasvíkur þar sem hlýtt var á fróðlegan fyrirlestur um fjölmenningu sem Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings hélt. Í kjölfarið fór starfsfólk á starfsstöðvar Norðurþings þar sem var skipulögð dagskrá í samráði við viðkomandi forstöðumenn Norðurþings. Tóku nágrannar okkar einstaklega vel á móti okkur og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Að lokinni hádegissúpu á Gamla bauknum sem Mývetningarnir Kristján og Kristveig Halla reka, var haldið aftur í Reykjahlíðarskóla og var þar sameiginleg fræðsludagskrá fyrir starfsfólk Skútustaðahrepps. Rauði krossinn sá um námskeið í sálrænni skyndihjálp og þá voru Róbert Ragnarsson og Jón Hrói Finnsson ráðgjafar hjá RR ráðgjöf með kynningu á ferlinu á mögulegri sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Voru þetta ákaflega fróðlegir fyrirlestrar.

Sameiginlegur starfsdagur er haldinn þriðja árið í röð. Tilgangurinn er að fræða og efla starfsfólk okkar og jafnframt auka á samstarf og samheldni þar sem gildi sveitarfélagsins eru höfð öndvegi, þ.e. jafnræði, jákvæðni, traust og virðing.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020