Sveitarstjórapistill nr. 59 kominn út - 12. september 2019

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Sveitarstjórapistill nr. 59 er kominn út í dag, fimmtudaginn 12. september 2019. Pistillinn er efnismikill, m.a. er fjallað um vel heppnaðan og skemmtilegan starfsmannadag Skútustaðahrepps í dag, sveitarfélagið fékk afhentar þrjár nýjar íbúðir í dag, íbúasamráð vegna fjárhagsáætlunar, fjölbreytt viðburðadagskrá fyrir haustið, samið við Orku náttúrunnar um raforkukaup, jarðvegsskipti á göngustígum í Höfða, framkvæmdir hafnar á Hólasandi, félagsstarf eldri borgara, loftslagsmál, lýðheilsgöngur, nýtt aðalnúmer hreppsskrifstofu o.fl. o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 59 - 12. sept. 2019


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. ágúst 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 18. júní 2020

Dagskrá 42. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 11. júní 2020

Sögulegir samningar viđ landeigendur

Fréttir / 11. júní 2020

Lokaskýrsla sundlaugarnefndar lögđ fram

Fréttir / 10. júní 2020

Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Nýjustu fréttir

Miđkvíslarhátíđ 24. og 25. ágúst

 • Fréttir
 • 27. júlí 2020

Frćđslukvöld

 • Fréttir
 • 10. júní 2020

Dagskrá 41. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Skipulagsfulltrúi óskast

 • Fréttir
 • 28. maí 2020

Sumar opnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Dagskrá 40. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 20. maí 2020