Samţykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustađahrepps vegna funda og ráđstefna

  • Fréttir
  • 4. september 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps þann 28. ágúst s.l. var lögð fram samþykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustaðahrepps vegna funda og ráðstefna. Samþykkt þessi byggir á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skútustaðahrepps nr. 690/2013 og er tilgangurinn að samræma verklag og greiðslur og staðfesta núverandi fyrirkomulag. Ekki er um hækkanir að ræða. Samþykktina má finna á heimasíðunni.

Samþykkt um kjör fulltrúa Sveitarfélagsins Skútustaðahrepps vegna funda og ráðstefna


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. september 2019

Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

Fréttir / 17. september 2019

8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

Fréttir / 3. september 2019

Tímabundin lokun ađgengis í Höfđa

Fréttir / 22. ágúst 2019

Dagskrá 23. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđinni á Laugum