10. fundur

  • Skóla- og félagsmálanefnd
  • 21. ágúst 2019

10. fundur skóla- og félagsmálanefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 21. ágúst 2019 og hófst hann kl. 11:00

Fundinn sátu:

Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður, Arnar Halldórsson varaformaður, Þuríður Pétursdóttir aðalmaður, Sylvía Ósk Sigurðardóttir aðalmaður, Helgi Arnar Alfreðsson aðalmaður, Ingibjörga Helga Jónsdóttir leikskólastjóri, Sólveig Jónsdóttir skólastjóri, Auður Jónsdóttir fulltrúi kennara og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

       Dagskrá:

1. Menntunarþörf í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - 1908016

Lögð fram skýrsla um menntunarþörf í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum sem byggir á könnun meðal fyrirtækja og stofnana á starfssvæði Eyþings.

2. Skólastefna: Eftirfylgni - 1808026

Farið yfir aðgerðaráætlun í Skólastefnu Skútustaðahrepps 2017-2022.

3. Reykjahlíðarskóli - Skólabyrjun - 1908017

Skólastjóri fór yfir stöðu mála fyrir skólabyrjun Reykjahlíðarskóla.
Skólinn verður settur þann 26. ágúst. Í vetur verða 40 nemendur og 12 starfsmenn í 9,7 stöðugildum, enn vantar skólaliða til starfa. Frístundin verður í íþróttahúsinu á meðan framkvæmdir við stækkun leikskólann eru í gangi.

4. Menntamálastofnun - Ytra mat á Reykjahlíðarskóla 2019 - 1811020

Skólastjóri fór yfir stöðu á umbótaáætlun ytra mats Reykjahlíðarskóla en samið var við Tröppu ehf. um eftirfylgni. Vinnan við umbótaáætlunina er hafin samkvæmt áætlun.

5. Reykjahlíðarskóli: Erlent samstarf - 1704006

Skólastjóri fór yfir skipulagið varðandi heimsókn finnskra nemenda sem koma hingað í næsta mánuði. Nemendur Reykjahlíðarskóla endurgjalda heimsóknina og fara til Finnlands næsta vor en samstarfið hefur verið undanfarin ár.

6. Leikskólinn Ylur - Viðbygging - 1812012

Leikskólastjóri og sveitarstjóri fór yfir stöðuna á framkvæmdum við leikskólann og aðstöðu leikskólans á framkvæmdatímanum í haust. Fyrsti áfangi er tilbúinn, þ.e. fataklefi og ein stofa. Komin er farsæl lausn varðandi miðdeild leikskólans en hún verður í sólhúsi grunnskólans og frístundin fer í íþróttahúsið.

7. Leikskólinn Ylur: Starfsmannamál - 1705007

Leikskólastjóri fór yfir stöðu starfsmannamála. Enn vantar í 100% stöðu deildarstjóra í árs afleysingu þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar. Jafnframt vantar einn starfsmann í viðbót. Gert er ráð fyrir sex starfsgildum, fyrir utan afleysingar. Gert er ráð fyrir 27 börnum í vetur, vistunartími margra barna er jafnframt að lengjast.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur

Skipulagsnefnd / 2. nóvember 2013

19. fundur

Sveitarstjórn / 8. janúar 2020

31. fundur

Skipulagsnefnd / 17. desember 2019

18. fundur

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur