Samiđ viđ Húsheild ehf. um byggingu safntanks á Hólasandi vegna fráveituverkefnisins

  • Fréttir
  • 28. júní 2019

Á fundi sveitarstjórnar var lagður fram samningur við Húsheild ehf. sem átti lægsta tilboðið í byggingu safntanks fyrir svartvatn á Hólasandi, að upphæð 109,8 m.kr. Framkvæmdir hefjast fljótlega og á þeim að ljúka í haust. Húsheild ehf. er mývetnskt verktakafyrirtæki sem Ólafur Ragnarsson rekur. Óhætt er að segja að Húsheild láti að sér kveða í Mývatnssveit þessi misserin. Húsheild ehf. átti einnig lægsta tilboð í stækkun leikskólans Yls og ganga þær framkvæmdir vel. Þá er Húsheild ehf. að reisa 8 íbúðir í tveimur raðhúsum í Klappahrauni á einstaklega hagkvæman máta.

Á myndinni eru Ólafur og Þorsteinn sveitarstjóri að takast í hendur eftir undirritun samninga við uppbygginguna á Hólasandi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 10. júní 2019

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 3. júní 2019

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram