4. fundur

  • Landbúnađar- og girđinganefnd
  • 25. júní 2019

Fnndargerð í Landbúnaðar og girðinganefnd Skútustaðahrepps. 4. fundur haldinn í Baldursheimi 25.júní kl:20:30.


Mættir: Halldór Árnason, Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð.

1. Böðvar setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

2. Bréf frá Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur f.h. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. Í bréfinu koma fram eftirfarandi 2 spurningar:

Hver gaf leyfi fyrir upprekstri geitfjárins sumarið 2018?

Fjallskilastjóri gaf leyfið, og taldi sig vera í fullum rétti þar sem ekki væri með óyggjandi hætti hægt að sjá hvort upprekstur geitfjár væri óheimill á afrétti í skútustaðahreppi eður ei.

Hvernig var það fé metið til fjallskila?

Það var ekki metið til fjallskila, en eigandanum gert ljóst að hann einn bæri ábyrgð og kostnað af smölun geitanna.

Í ljósi þessa erindis þá er það álit nefndarinnar að setja þurfi skír ákvæði um hvort heimilt sé að reka geitfé í afrétt í Skútustaðahreppi.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að óheimilt verði að reka geitfé á afrétti í Skútustaðahreppi.

 

Fleira ekki bókað, fundi slitið 21:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur

Skipulagsnefnd / 17. september 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. júní 2019

4. fundur

Umhverfisnefnd / 24. júní 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 18. júní 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. júní 2019

21. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. júní 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2019

3. fundur

Sveitarstjórn / 21. maí 2019

20. fundur