Sveitarstjórapistill nr. 57 kominn út - 27. júní 2019

  • Fréttir
  • 27. júní 2019

Þá er komið að síðasta sveitarstjórapistli fyrir sumarfrí, nr. 57 sem kemur út í dag 27. júni júní í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Pistillinn er efnismikill að þessu sinni en m.a. er fjallað um verkefni sem við erum ákaflega ánægð með en Skútustaðahreppur kolefnisjafnar reksturinn og gróðursetur tré á Hólasandi í samstarfi við Landgræðsluna en sveitarstjórnarfulltrúar tóku það að sér í gær. Fjallað er um nýja umhverfisstefnu Skútustaðahrepps, öfluga og fagleg stefnumótun á vegum Skútustaðahrepps, samið við Tröppu ehf. um eftirfylgni Umbótaáætlunar Reykjahlíðarskóla, vel sótta og flotta íbúafundi á vegum samstarfsnefndar sem kannar ávinninginn af sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, fyrstu menningarverðlaun Skútustaðahrepps, hátíðarhöld 17. júní, gatnagerð í Klappahrauni o.fl.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 57 - 27. júní 2019


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 10. júní 2019

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 3. júní 2019

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram